Björn Brynjar Jónsson

Björn Brynjar Jónsson

Hafnarfjörður Iceland •
12 posts •
Pistlar

Envision leiðir þriggja vikna námskeið í verkefnastjórn við hugbúnaðarverkfræðideild HR

Námskeiðið, "Hugbúnaðarferlar og verkefnastjórn", er nýtt námskeið þar sem markmiðið er að undirbúa nemendur fyrir þann mikilvæga hluta vinnunnar sem snýr að skipulagi og framkvæmd hugbúnaðarverkefna. Í fyrsta fyrirlestri fengu nemendur að kynnast..

  • Björn Brynjar Jónsson
    Björn Brynjar Jónsson
2 min read
Pistlar

Bætt þjónusta í krafti stafrænna umbreytinga? Farðu ekki af stað fyrr en..

Í krafti stafrænna lausna hafa opnast fjölmörg tækifæri að færa lausnir í hendur viðskiptavina og gera fólki auðvelt með að afgreiða sig sjálft. Mörg þessara verkefna eru kostnaðarsöm. Ekki fara af stað án þess að vita hvaða tækifæri skila mestu virði m.v. kostnað.

  • Björn Brynjar Jónsson
    Björn Brynjar Jónsson
3 min read
Pistlar

Envision leiðir 101 Sambandið til árangurs

101 Productions, hópurinn á bakvið útvarpstöðina 101.live, hristi hressilega upp í farsímamarkaði á dögunum þegar símafélag framtíðarinnar, 101 Sambandið, var kynnt í Hörpunni. Viðtökurnar hafa farið fram úr björtustu vonum. En hver er sagan á bakvið þennan árangur?

  • Björn Brynjar Jónsson
    Björn Brynjar Jónsson
4 min read
Pistlar

Frá hugmynd að lausn - 2. hluti - Lykilspurningar hugmyndafasa

Í upphafi hugbúnaðarverkefna er lykilatriði að sannreyna að vandamálið sem á að leysa sé mikilvægt og illa leyst af núverandi lausnum. Í meginatriðum gengur hugmyndafasinn út á að svara lykilspurningum um vinnuna framundan, skoðum þetta nánar í þessum pistli.

  • Björn Brynjar Jónsson
    Björn Brynjar Jónsson
3 min read
Pistlar

Advanced Project Management námskeið með Morten Fangel í haust!

Morten Fangel heldur "Advanced Project Management” námskeið 19. september til 20. janúar næstkomandi. Það þarf þarf vart að kynna Morten Fangel fyrir verkefnaþenkjandi Íslendingum en hann hefur kennt verkefnastjórnun á Íslandi í rúm 40 ár. Kynning á námskeiðinu í lok maí.

  • Björn Brynjar Jónsson
    Björn Brynjar Jónsson
1 min read
Pistlar

Frá hugmynd að lausn sem nær árangri - 1. hluti

Jeff Patton dregur fram nokkur lykilatriði í hugbúnaðarþróun í bókinni User Story Mapping. Þar notar hann eftirfarandi mynd sem lýsir ferlinu frá því hugmynd kviknar þar til hugbúnaðarlausn er komin í loftið. En hvað gerist þarna á milli og hvaða lykilatriði þarf að hafa í huga til að ná árangri?

  • Björn Brynjar Jónsson
    Björn Brynjar Jónsson
3 min read
Pistlar

Hvernig stendur þitt þróunarteymi í samanburði við þau bestu?

Það er stór munur á því hvernig bestu teymin framleiða tæknilausnir og hvernig flest teymi gera það. Þrátt fyrir mikla framþróun aðferða á síðustu 20 árum eru flest fyrirtæki í dag ekkert mjög fær um að smíða tæknilausnir sem standast væntingar. Hvar stendur þitt teymi?

  • Björn Brynjar Jónsson
    Björn Brynjar Jónsson
5 min read
Ráðgjöf

Teymi sérsniðið að þínu verkefni!

Ertu með hugbúnaðarverkefni sem kallar á mannskap sem þú býrð ekki að? Ekkert vandamál, við setjumst niður og sérsníðum teymi fyrir þitt verkefni! Í samstarfi við fremstu fyrirtæki á sviði útvistunar í Póllandi mönnum við teymi með þekkingu og reynslu til að leysa þitt verkefni!

  • Björn Brynjar Jónsson
    Björn Brynjar Jónsson
3 min read
Ráðgjöf

Láttu hvert verkefni skila lykilútkomum sem máli skipta!

Oft eru hugbúnaðarverkefni  keyrð  innan "veggja" hugbúnaðarsviðs án þess að horfa nægjanlega til hagsmunaðila og þekkingar utan sviðsins. Innsýn þeirra sem starfa við lausnina utan hugbúnaðarsviðs er gríðarlega mikilvæg. Þetta eru

  • Björn Brynjar Jónsson
    Björn Brynjar Jónsson
1 min read
Ráðgjöf

Fjárfestu í vöruumbótum sem standast væntingar!

Þau þróunarteymi sem fara af stað með hugmynd að lausn sem notendur hafa aldrei séð eru raunverulega að leggja í leiðangur á illkleifan tind án nauðsynlegs aðbúnaðar. Myndir þú senda þitt teymi í

  • Björn Brynjar Jónsson
    Björn Brynjar Jónsson
3 min read
Um Björn

Reynsla og menntun Björns

REYNSLA Sjálfstæður ráðgjafi Envision -> nú Smart Guess ehf Frá október 2018 til dagsins í dag sjálfstæður ráðgjafi og stofnandi Envision ehf sem í dag heitir Smart Guess ehf. Ráðgjafi og stjórnarmaður

  • Björn Brynjar Jónsson
    Björn Brynjar Jónsson
5 min read
Um Björn

Endalaus forvitni

Endalaus forvitni og djúp þekking á víðu sviði Björn er óstöðvandi að leita sér þekkingar og reyna nýjar aðferðir. Hugbúnaðarlausnir og verkefni sem ná árangri krefjast samvinnu margra aðila með þekkingu á víðu

  • Björn Brynjar Jónsson
    Björn Brynjar Jónsson
3 min read