Morten Fangel heldur "Advanced Project Management” námskeið 19. september til 20. janúar næstkomandi. Það þarf þarf vart að kynna Morten Fangel fyrir verkefnaþenkjandi Íslendingum en hann hefur kennt verkefnastjórnun á Íslandi í rúm 40 ár. Stutt lýsing á námskeiðinu:
“This is a level 2.0 training program in English on advanced project management – designed for experienced project managers and project owners/directors.“
Björn Brynjar Jónsson hjá Envision hugbúnaðarráðgjöf er leiðbeinandi á námskeiðinu með Morten Fangel. Nánari upplýsingar er að finna hér:
Þeir sem vilja sækja þessar upplýsingar á pdf formi smella hér.
Fyrir þá sem hafa áhuga er Morten með kynningu á námskeiðinu:
- 26. ágúst (fjarfundur)
Til að fræðast nánar um námskeiðið skráðu þig á kynningarfund með því að senda póst á fangel@fangel.dk með eftirfarandi upplýsingum:
- Fullt nafn, fyrirtæki
Ef þú veist um fleiri sem gætu haft áhuga, ekki hika við að deila þessum pósti.