Um Björn Reynsla og menntun Björns REYNSLA Sjálfstæður ráðgjafi Envision [https://www.envision.is/] Frá október 2018 til dagsins í dag sjálfstæður ráðgjafi og stofnandi Envision. Ráðgjafi og stjórnarmaður iBot [http://getibot.com] ehf Frá janúar 2017 - 2019
Um Björn Endalaus forvitni Endalaus forvitni og djúp þekking á víðu sviði Björn er óstöðvandi að leita sér þekkingar og reyna nýjar aðferðir. Hugbúnaðarlausnir og verkefni sem ná árangri krefjast samvinnu margra aðila með þekkingu á víðu